« Home | Af eyðslusemi og aumingjaskap - part deaux Hann L... » | Af eyðslusemi og aumingjaskap Djamm um helgina: e... » | Meiri snjó! Jarlaskáldið hefur ekki sinnt fréttaþ... » | Miðvikublogg ið þrítugastaogfjórða Stundum þegar ... » | Sic transit gloria mundi Nú hefur sunnudagurinn 1... » | Milljón myglaðar marglyttur frá Melrakkasléttu! Þ... » | Miðvikublogg ið þrítugastaogþriðja Hvað er um að ... » | Af Jarlaskáldsins ríjúnjon og Óminnishegrans afski... » | Skírn Eftir ríflega mánaðarlanga íhugun, oftar en... » | „Hann var dáleiddur af allan vodkann“ Svo segir í... » 

fimmtudagur, desember 04, 2003 

Af eyðslusemi (þetta fer nú að hætta að vera fyndið)

Í dag keypti Jarlaskáldið sér skó. Fékk þá reyndar á ansi góðum díl, en eyðslusemi verður nú samt að kalla þetta. Veskið grætur þessa dagana.

Jarlaskáldið sýndi einnig áður óþekkta hæfileika í dag og tókst upp á eigin spýtur að koma inn á síðuna niðurtalningu fyrir Ítalíuför. Nú þarf enginn lengur að velkjast í vafa um hve langt er í brottför, bara að kíkja hingað og það sést svart á hvítu. Handhægt og notadrjúgt.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates