« Home | NBA spá Jarlaskáldsins tímabilið 2003-2004 Þá fer... » | Fyrir sunnan Hofsjökul Síðast þegar spurðist til ... » | Óhemju hnyttinn titill Nú er föstudagurinn 17. ok... » | Miðvikublogg ið þrítugastaogfyrsta Þau eru nú orð... » | 62 atriði um helgina (100 er ófrumlegt) 1. Vann t... » | Af Grand Buffet og öðrum uppákomum Eins og lesend... » | Ríjúníon og Conan O'Brien Jarlaskáldið var sem ku... » | Jarlaskáldið er orðið celebi! Bara komið á Batman.... » | Miðvikublogg ið þrítugasta Svo merkilega vill til... » | Síðbúið Miðvikublogg ið tuttugastaogníunda Fólk h... » 

föstudagur, október 24, 2003 

Tilgangslaust

Þessi færsla hefur engan tilgang. Nei, Jarlaskáldið hefur nákvæmlega ekkert fram að færa, það hefur frá engu að segja, og það er ekkert að gerast. Það er gjörsamlega ekkert sem Skáldinu dettur í hug að rita um, og því líklega bara best að hætta þessu.

En áður en það er gert er ekki úr vegi að benda lesendum á að með því að beina músarbendlinum á „comment“ hlekkinn hér fyrir neðan og smella þar með vinstri hnappi ætti að birtast nýr gluggi og í honum er mögulegt að koma skilaboðum til Jarlaskáldsins, ef það er eitthvað sem þeim liggur á hjarta. Þetta getur verið hvað sem er, og takmarkast eingöngu af hugarflugi þess er ritar. Ekki það að Jarlaskáldið búist við því að lesendur vilji koma einhverju á framfæri við Jarlaskáldið, ekki í dag frekar en aðra daga, en það er gott að lesendur viti af þessum möguleika. Og þá er þessu loksins lokið.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates