« Home | Heimtur úr helju Já, lesendur góðir, Jarlaskáldið... » | Ó vei mig auman! Það er ekki gott hljóðið í Jarla... » | Jarlaskáldið snýr blaðinu við Það er ekki laust v... » | Af kappleikjum og öðru Þessi vinnuvika hefur nú a... » | Sumarið var tíminn Það hefur nú eitt og annað ver... » | Miðvikublogg ið tuttugastaogáttunda Síðustu þrír ... » | Atvinnuleysi, jeppaferðir og djamm Það er orðið n... » | Grill og menning Það dró til tíðinda þessa helgin... » | Einn í kotinu Jarlaskáldið ber sig aumlega þessa ... » | Af pervertinum Snorra Bergþórssyni Það fór líkt o... » 

sunnudagur, september 14, 2003 

Breytingar

Stelpan segist vera hætt að blogga eftir einhverja slöppustu endurkomu seinni tíma (enginn toppar þó aumingjabloggarann hvað það varðar). Hefur henni því verið fleygt út af bloggaralistanum með skömm. Maður kemur í manns stað, Frænkan hefur hafið blogg að nýju og enn er hún stödd í frumstæðu samfélagi, síðast var það Hondúras, nú er það Akureyri. Talandi um Akureyri, maður þarf kannski að kíkja þangað á næstunni. Humm....

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates