« Home | Blogg að kröfu Mumma Jarlaskáldið hitti Mumma á M... » | Af árshátíðum, skírnum og sörpræsum Æðri máttarv... » | Jarlaskáldið spáir í spilin (VARÚÐ! Þeir sem ekki... » | Breytingar Í tilefni þess að Kjartan og Laufey ha... » | Jarlaskáldið liggur banaleguna Já, kæru lesendur,... » | Jarlaskáldið jeppast Jarlaskáldið var á faraldsfæ... » | Bö! Það er soldið deprimerandi að skrifa óralanga... » | Þreyta Nú er Jarlaskáldið þreytt, en glatt, enda ... » | Merkilegur dagur Dagurinn í dag, 24. október, er ... » | Um tungumálakunnáttu Jarlaskáldsins Samkvæmt Molu... » 

föstudagur, nóvember 08, 2002 

Snilld

Nú er Jarlaskáldið búið hlusta ca. 800 sinnum á ( ), og hefur komist að niðurstöðu. Þessi diskur er snilld. Ekki bara snilld, heldur jaðrar hann við gargandi snilld. Það er greinilegt að Jarlaskáldið þarf að fara á tvenna tónleika í desember, Nick Cave og Sigur Rós. Nick Cave er líka snilld, veit ekki hvort hann er gargandi snilld, en hann fer ansi nærri því stundum. Vonandi að hann verði í betra ásigkomulagi en síðast...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates