Bö!
Það er soldið deprimerandi að skrifa óralanga ferðasögu, sem
Blogger ákveður síðan að sé ekki birtingarhæf og eyðir upp á sitt einsdæmi. Ef marka má aðra bloggara hefur
Blogger reyndar verið sérlega önugur undanfarna daga. Jarlaskáldið reynir aftur á morgun...