Um tungumálakunnáttu Jarlaskáldsins
Samkvæmt Molunum hefur Jarlaskáldið bloggað á portúgölsku í gríð og erg undanfarinn sólarhring. Þetta vekur nokkra furðu Jarlaskáldsins, sem hvorki kannast við verknaðinn né að vera mjög sleipt í portúgölsku. Skrýtið. Var Jarlaskáldið að blogga í svefni, og af hverju á portúgölsku? Gaman væri að fá svör við þessu.
Samkvæmt Molunum hefur Jarlaskáldið bloggað á portúgölsku í gríð og erg undanfarinn sólarhring. Þetta vekur nokkra furðu Jarlaskáldsins, sem hvorki kannast við verknaðinn né að vera mjög sleipt í portúgölsku. Skrýtið. Var Jarlaskáldið að blogga í svefni, og af hverju á portúgölsku? Gaman væri að fá svör við þessu.