« Home | Frægð á næsta leyti? Það var barasta sett met á s... » | Um furðufuglinn mig Maður er nefndur Viðar Pálsso... » | Massahelgarblogg Jarlaskáldið var ekki aðgerðalau... » | Djöfull erum við góð í fótbolta! Við unnum Lithau... » | AF KOMMÚNISTUM, SKOTUM, OG SNILLINGNUM ATLA MIKSON... » | KFC VANN! Síðustu dagar í lífi Jarlaskáldsins haf... » | HÚNGUR Nú er minn orðinn svangur. Ætla að fara út... » | GÓÐ HUGMYND Sá hjá Orminum að Kvennaskólanemendur... » | NÝTT GLÆSILEGT ÍSLANDSMET! Jarlaskáldið ákvað að ... » | BA Nei sko, það er minnst á BA-ritgerðina mína á ... » 

þriðjudagur, október 22, 2002 

Um tungumálakunnáttu Jarlaskáldsins

Samkvæmt Molunum hefur Jarlaskáldið bloggað á portúgölsku í gríð og erg undanfarinn sólarhring. Þetta vekur nokkra furðu Jarlaskáldsins, sem hvorki kannast við verknaðinn né að vera mjög sleipt í portúgölsku. Skrýtið. Var Jarlaskáldið að blogga í svefni, og af hverju á portúgölsku? Gaman væri að fá svör við þessu.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates