« Home | Jarlaskáldið liggur banaleguna Já, kæru lesendur,... » | Jarlaskáldið jeppast Jarlaskáldið var á faraldsfæ... » | Bö! Það er soldið deprimerandi að skrifa óralanga... » | Þreyta Nú er Jarlaskáldið þreytt, en glatt, enda ... » | Merkilegur dagur Dagurinn í dag, 24. október, er ... » | Um tungumálakunnáttu Jarlaskáldsins Samkvæmt Molu... » | Frægð á næsta leyti? Það var barasta sett met á s... » | Um furðufuglinn mig Maður er nefndur Viðar Pálsso... » | Massahelgarblogg Jarlaskáldið var ekki aðgerðalau... » | Djöfull erum við góð í fótbolta! Við unnum Lithau... » 

fimmtudagur, október 31, 2002 

Breytingar

Í tilefni þess að Kjartan og Laufey hafa nú ekki bloggað í rúmt ár sér Jarlaskáldið ekki lengur ástæðu til þess að hafa link á þau hér á ágætri síðu sinni. Síðast þegar til þeirra spurðist í bloggheimum voru þau á leið í afmæli Jarlaskáldsins, og ef Skáldið man rétt var það hin ágætasta skemmtan.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates