...ég held að tölvan mín sé endanlega að syngja sitt síðasta, skjárinn er byrjaður að blikka óþægilega mikið og Billi Gates er sífellt að hanka mig á einhverju ólöglegu. Aldrei getað skilið hvernig það getur verið ólöglegt að reyna að opna Word, það er ekki eins og maður sé að skoða klám...