« Home | ...bloggara hefur verið tjáð að afar áhugavert sé ... » | ...að öllu eðlilegu ætti ég að vera orðinn atvinnu... » | ...jájá, þetta er mun betra, nú er ég nördinn... ... » | ...áttu þessir þættir ekki að vera rosa góðir? Og ... » | ...aftur mættur í vinnuna, brjálað að gera sem fyr... » | ...og þá er best að halda áfram þar sem frá var ho... » | ...núna er bara einn og hálfur tími eftir af mínum... » | ...subinn var góður (eftir nokkra diskúsjón varð þ... » | ...Mummi var að senda mér sms, strætónum hans sein... » | ...Ármann segist aðeins linka á bloggara sem hafa ... » 

fimmtudagur, ágúst 22, 2002 

...þá fer annasömum vinnudegi að ljúka, og ég að tölta heim á leið með hamingju í hjarta yfir góðu dagsverki. Ég held að ég sé búinn að ýta 19 sinnum á print-takkann síðan við heyrðumst síðast, og bæta tvisvar við pappír í prentarann, geri aðrir betur. Svo þurfti ég að raða öllum blöðunum, gata þau og setja í möppu, kannski 100 blöð, ekkert skrýtið að maður sé þreyttur. Geri því væntanlega fátt í kvöld, er hvort sem er svo staurblankur að ég hef ekki einu sinni efni á að fara á Kentucky Fried lengur, s.s krítískt ástand. En það styttist í fyrsta sept, þá verður gaman, fyrst brúðkaup, svo bústaður, jibbíjei...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates