...Jarlaskáldið sendir hamingjuóskir sínar vestur yfir haf til Mumma í tilefni af breyttu lúkki á síðunni hans, og langþráðri mynd af vini hans Kenny Anderson. Auk þess þakkar það linkinn. Mumma til heiðurs ætla ég núna að fara í NBA Live 2000, spila Boston á móti Lakers og láta Kenny taka öll skotin...