...Mummi var að senda mér sms, strætónum hans seinkaði, svo fyrirhuguðum hádegisverði okkar seinkar einnig. Það er slæmt, því ég er svangur. Það er svona þegar maður hefur vanið sig á að fara alltaf á Select á morgnana og fá sér pulsu í morgunmat, en í dag var ekkert Select og ég því ekki fengið neitt að éta enn þá. Subway, here I come...