« Home | Ársuppgjör 2004 - fjórði hluti - október-desember ... » | Ársuppgjör 2004 - þriðji hluti - júlí-september J... » | Djö! Skáldið er enn á lífi, en ekki mikið meira e... » | Nú er það svart! Ekki er það gott ástandið á Jarl... » | Ársuppgjör 2004 - annar hluti - apríl-júní Þá er ... » | Ágætis byrjun Jamm, kominn 3. janúar, og Jarlaská... » | Auld Lang Syne Jahá, kalkúnn er afbragðsmatur. ... » | Ársuppgjör 2004 Það styttist víst í það að árið s... » | Kjöt og fiskur Jarlaskáldið hefur sjaldan verið t... » | Jól, krakki og ammili Jamm, jól. Til hamingju me... » 

þriðjudagur, janúar 18, 2005 

Bætist í Dauðraríkið

Tveir bloggarar hafa safnast til feðra sinna. Kötturinn lét af þeirri iðju um daginn og hans nýi sess því væntanlega varanlegur. Pervertinn aftur á móti sem barmaði sér svo óskaplega síðast þegar hann var settur í Dauðraríkið á sér viðreisnar von, ef hann lætur af nærri tveggja mánaða aumingjaskap og drullast til að skrifa eitthvað.
Svo þarf nú frænkan að fara að passa sig...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates