« Home | Maggi tekinn í bakaríið Hann var með erfiðari sun... » | 101 Selva Jarlaskáldið hefur ekki bloggað af viti... » | Bjáni Sturla Böðvarsson heitir maður, einkum þekk... » | Tot Frásagnir af andláti Jarlaskáldsins eru stórl... » | Gaman Jarlaskáldið vildi bara koma á framfæri þak... » | Aumingjabloggari vaknar Jarlaskáldið hefur barast... » | Óhappaskáldið Ojæja, þá er maður loksins búinn að... » | Það held ég nú » | NBA-spádómur Jarlaskáldsins 2004-2005! Það gekk ý... » | Miðvikublogg ið fertugastaogsjötta Uss, langt síð... » 

föstudagur, desember 24, 2004 

Jól, krakki og ammili


Jamm, jól. Til hamingju með það öllsömul.

Og krakki. Lilja og Gísli fjölguðu mannkyninu í gær, 51 sm, 15 merkur og stúlka. Til hamingju með það.

Og ammili. Stóri stúfur a.k.a. Þjálfi a.k.a. Tuddi tuð a.k.a. Blöndudalur a.k.a. Þverbrekkingur a.k.a. Magnús B. Sighvatsson er loks orðinn 27 ára og deilir ammilisdegi með Ésú. Til hamingju með það.

Og kjöt. Kjöt er gott...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates