« Home | Nú er það svart! Ekki er það gott ástandið á Jarl... » | Ársuppgjör 2004 - annar hluti - apríl-júní Þá er ... » | Ágætis byrjun Jamm, kominn 3. janúar, og Jarlaská... » | Auld Lang Syne Jahá, kalkúnn er afbragðsmatur. ... » | Ársuppgjör 2004 Það styttist víst í það að árið s... » | Kjöt og fiskur Jarlaskáldið hefur sjaldan verið t... » | Jól, krakki og ammili Jamm, jól. Til hamingju me... » | Maggi tekinn í bakaríið Hann var með erfiðari sun... » | 101 Selva Jarlaskáldið hefur ekki bloggað af viti... » | Bjáni Sturla Böðvarsson heitir maður, einkum þekk... » 

sunnudagur, janúar 09, 2005 

Djö!

Skáldið er enn á lífi, en ekki mikið meira en það. Þessi bévítans pest er greinilega ekkert á því að yfirgefa svæðið þótt það sé löngu búið að vísa henni út. Miðað við það magn af drasli sem Skáldið hefur sett ofan í sig til að vinna bug á pestinni er einnig ljóst að Róbert Wessman og félagar þurfa ekki að örvænta um sinn hag á næstunni. Ekki að það drasl allt virki nokkuð...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates