« Home | Miðvikublogg ið þrítugastaogfimmta Jarlaskáldið h... » | Kortabók Íslands Eitt og annað hefur gengið á í l... » | Tilvera okkar er undarlegt ferðalag Segir í einhv... » | Af jeppum (Uppfært 10. desember með auknum myndsk... » | Af eyðslusemi (þetta fer nú að hætta að vera fyndi... » | Af eyðslusemi og aumingjaskap - part deaux Hann L... » | Af eyðslusemi og aumingjaskap Djamm um helgina: e... » | Meiri snjó! Jarlaskáldið hefur ekki sinnt fréttaþ... » | Miðvikublogg ið þrítugastaogfjórða Stundum þegar ... » | Sic transit gloria mundi Nú hefur sunnudagurinn 1... » 

laugardagur, desember 20, 2003 

Hvað þá?

Jamm, Jarlaskáldið er barasta heima. Á föstudagskvöldi. Sem þýðir náttúrulega að síminn hefur ekki stoppað í kvöld, endalaust af drukknu (og vonandi vergjörnu) kvenfólki að spyrja hví Skáldið sé eigi við skemmtanahald. Það var og.

Aldrei skal Skáldið horfa á Ædol.

Simpsons var óvenju slappur í kvöld. Engu að síður betri en 95% sjónvarpsefnis.

Á morgun fer Skáldið í kvikmyndahús. Þar mun það sjá þriðja og síðasta kafla Hringadróttinsssögu. Gæti orðið ágætt.

Jarlaskáldið hefur milljón ástæður til að vera þunglynt núna. Það bara nennir því ekki. Of mikið vesen.

Hehehe......

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates