« Home | Boring Nú reka margir lesenda eflaust upp stór au... » | The Beibs Jarlaskáldið sendir hamingjuóskir sínar... » | Spurning Veit einhver hvað bjórinn kostar þarna? » | Ítalía Jarlaskáldið er á leiðinni til Ítalíu. For... » | Klikk! Jæja, þá eru foreldrarnir komnir heim aftu... » | Bless Jæja gott fólk, nú heldur Jarlaskáldið á vi... » | Snilld Nú er Jarlaskáldið búið hlusta ca. 800 sin... » | Blogg að kröfu Mumma Jarlaskáldið hitti Mumma á M... » | Af árshátíðum, skírnum og sörpræsum Æðri máttarv... » | Jarlaskáldið spáir í spilin (VARÚÐ! Þeir sem ekki... » 

laugardagur, nóvember 16, 2002 

Nýir bloggarar

Jarlaskáldið býður tvo nýja liðsmenn velkomna í tengslalistann. Þetta eru þau Líney og Sigurgeir. Líney ættu margir lesenda að þekkja, en fyrir ykkur hina lætur Skáldið nægja að segja að hún er frænka Aumingjabloggarans og stundar nám í University of Washington í Seattle. Sigurgeir þekkja örugglega færri, líklega bara lesendur úr vinnunni, sem eru fáir en dyggir. Sigurgeir er einmitt vinnufélagi Jarlaskáldsins og drengur góður, og því öll ástæða til að bæta honum á listann. Auk þess er hann oft með skemmtilegar pælingar, sem er meira en hægt er að segja um þessa síðu...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates