« Home | Spurning Veit einhver hvað bjórinn kostar þarna? » | Ítalía Jarlaskáldið er á leiðinni til Ítalíu. For... » | Klikk! Jæja, þá eru foreldrarnir komnir heim aftu... » | Bless Jæja gott fólk, nú heldur Jarlaskáldið á vi... » | Snilld Nú er Jarlaskáldið búið hlusta ca. 800 sin... » | Blogg að kröfu Mumma Jarlaskáldið hitti Mumma á M... » | Af árshátíðum, skírnum og sörpræsum Æðri máttarv... » | Jarlaskáldið spáir í spilin (VARÚÐ! Þeir sem ekki... » | Breytingar Í tilefni þess að Kjartan og Laufey ha... » | Jarlaskáldið liggur banaleguna Já, kæru lesendur,... » 

föstudagur, nóvember 15, 2002 

The Beibs

Jarlaskáldið sendir hamingjuóskir sínar til Beib-fjölskyldunnar, sem getur nú talist alvöru fjölskylda í lagalegum skilningi. Fyrir þau ykkar sem ekki skilja svona flókið lagamál þá voru Mr. and Mrs. Beib að gifta sig. Núna eru þau víst að honnímúnast á ótilteknum stað á landinu, eða svo sagði a.m.k. Mr. Beib í stuttu spjalli við Jarlaskáldið fyrir nokkrum mínútum. Þau lengi lifi, húrra, húrra, húrra, HÚRRA!!!

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates