« Home | Biskupinn bloggar Biskupinn hefur hafið blogg, og... » | Jarlaskáldið Smjörkúkur? Þegar síðast heyrðist ti... » | Uppreisn æru Maður er nefndur Oddbergur Eiríksson... » | Enn þá boring Þessi bévítans pest ætlar að verða ... » | Nýir bloggarar Jarlaskáldið býður tvo nýja liðsme... » | Boring Nú reka margir lesenda eflaust upp stór au... » | The Beibs Jarlaskáldið sendir hamingjuóskir sínar... » | Spurning Veit einhver hvað bjórinn kostar þarna? » | Ítalía Jarlaskáldið er á leiðinni til Ítalíu. For... » | Klikk! Jæja, þá eru foreldrarnir komnir heim aftu... » 

mánudagur, nóvember 25, 2002 

Konsert

Jarlaskáldið virðist hafa meðfædda hæfileika til að fá fólk til að bíða í röð fyrir sig. Í dag stóð litli bróðir í röð á Skólavörðustígnum í tæpa tvo tíma eða svo eftir miðum á tónleika Sigur Rósar, en þar var einmitt múgur og margmenni í sömu erindagjörðum og því eins gott að strákurinn mætti tímanlega. Það verður því góð önnur vikan í desember, Nick Cave á mánudeginum og Sigur Rós á föstudeginum, ekki amalegt það. Kostar að vísu hátt á sjöunda þúsund, en það reddast, það gerir það yfirleitt á endanum.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates