Biskupinn bloggar
Biskupinn hefur hafið blogg, og þar sem hann er svo almennilegur að linka á Jarlaskáldið að fyrra bragði er réttast að veita Biskupnum sama heiður. Biskupinn hefur lýst bloggi Jarlaskáldsins sem „stórkostlegum ærumeiðingum á sjálfum sér.“ Eflaust eitthvað til í því...
Biskupinn hefur hafið blogg, og þar sem hann er svo almennilegur að linka á Jarlaskáldið að fyrra bragði er réttast að veita Biskupnum sama heiður. Biskupinn hefur lýst bloggi Jarlaskáldsins sem „stórkostlegum ærumeiðingum á sjálfum sér.“ Eflaust eitthvað til í því...