« Home | Jarlaskáldið Smjörkúkur? Þegar síðast heyrðist ti... » | Uppreisn æru Maður er nefndur Oddbergur Eiríksson... » | Enn þá boring Þessi bévítans pest ætlar að verða ... » | Nýir bloggarar Jarlaskáldið býður tvo nýja liðsme... » | Boring Nú reka margir lesenda eflaust upp stór au... » | The Beibs Jarlaskáldið sendir hamingjuóskir sínar... » | Spurning Veit einhver hvað bjórinn kostar þarna? » | Ítalía Jarlaskáldið er á leiðinni til Ítalíu. For... » | Klikk! Jæja, þá eru foreldrarnir komnir heim aftu... » | Bless Jæja gott fólk, nú heldur Jarlaskáldið á vi... » 

mánudagur, nóvember 25, 2002 

Biskupinn bloggar

Biskupinn hefur hafið blogg, og þar sem hann er svo almennilegur að linka á Jarlaskáldið að fyrra bragði er réttast að veita Biskupnum sama heiður. Biskupinn hefur lýst bloggi Jarlaskáldsins sem „stórkostlegum ærumeiðingum á sjálfum sér.“ Eflaust eitthvað til í því...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates