« Home | Sumarið var tíminnÞá er sumarið búið, og skammdegi... » | Mörkin rokkarÞað var Mörkin um helgina. Djamm og d... » | Mörkin Það er Mörkin um helgina. Mætið eða verið f... » | Fuck Yeah!Þetta var menningarleg helgi. Jarlaskáld... » | Fjalla-EyvindurLitla dýrið hresst á flugvellinum í... » | Einhvurs konar vísir að ferðasöguJarlaskáldið skel... » | ReykjavíkurpakkJarlaskáldið hélt sig í heimasveit ... » | Boðflennur á biðilsbuxumHvað er um að ske hér? Nei... » | Hot dateJarlaskáldið er djúpt snortið yfir þeim vi... » | Sumarfríið búið, djö!Jæja börnin góð, Jarlaskáldið... » 

föstudagur, september 02, 2005 

Jarlaskáldið - þorir þegar aðrir þegja




Fyrst og fremst, vinnumálin eru nokkurn veginn komin í ljós. Jarlaskáldið has gone over to the dark side. Það er byrjað að vinna á DV.

Já, DV.

Í kvöld tók Jarlaskáldið þátt í íþróttamóti, hjá enn ónefndu íþróttafélagi sem það gerðist nýlega félagi í, sem sérhæfir sig í íþróttum sem hægt er að drekka bjór með. Í kvöld var keppt í keilu, og þrátt fyrir hetjulega baráttu tókst Skáldinu ekki að sigra, heldur lenti í öðru sæti. "Second comes right after first!" eins og segir í einhverjum heimsbókmenntanna. Stefnt er á að halda vikuleg íþróttamót, eina skilyrðið er að hægt sé að drekka bjór á meðan, t.d. er stefnan tekin á pílukast að viku liðinni. Lesendum er velkomið að koma með tillögur að íþróttum.

Á morgun er það Franz, og það verður stuð. Á laugardaginn fer Skáldið í teiti. Þaðan mun það eigi koma allsgáð út, sé eitthvað að marka sagnfræðina. Sjáum til.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates