Sumarfríið búið, djö!
Jæja börnin góð, Jarlaskáldið er aftur mætt í bloggheima. Eins og sjá má hefur síðan breyst eilítið, gamla lúkkið fór til fjandans einhvern tímann fyrir Þjóðhátíð, og í stað þess að reyna að lappa upp á það notaði Jarlaskáldið tækifærið til að finna sér bara nýtt lúkk, þar sem minimalisminn er í fyrirrúmi. Er það ekki hipp og kúl?
Annars nennir Jarlaskáldið ekki að skrifa meira núna, það á enn 8 tíma eftir af sumarfríi, og á meðan nennir það engu. Það verður kannski birt ferðasaga frá síðustu helgi og jafnvel Eyjum á næstunni, ef þið biðjið fallega.
Jæja, eftir hverju eruð þið að bíða, biðjið Jarlaskáldið fallega!
Jæja börnin góð, Jarlaskáldið er aftur mætt í bloggheima. Eins og sjá má hefur síðan breyst eilítið, gamla lúkkið fór til fjandans einhvern tímann fyrir Þjóðhátíð, og í stað þess að reyna að lappa upp á það notaði Jarlaskáldið tækifærið til að finna sér bara nýtt lúkk, þar sem minimalisminn er í fyrirrúmi. Er það ekki hipp og kúl?
Annars nennir Jarlaskáldið ekki að skrifa meira núna, það á enn 8 tíma eftir af sumarfríi, og á meðan nennir það engu. Það verður kannski birt ferðasaga frá síðustu helgi og jafnvel Eyjum á næstunni, ef þið biðjið fallega.
Jæja, eftir hverju eruð þið að bíða, biðjið Jarlaskáldið fallega!