« Home | Heim er Jarlaskáldið komið... ...og er ekkert sér... » | Miðvikublogg ið þrítugastaogsjötta Jarlaskáldið þ... » | 34 tímar and counting Jamm, það er farið að stytt... » | GSM myndablogg Nú hafa VÍNverjar komið sér upp gs... » | Rulluf? Njamm, einn af þessum föstudögum, ósköp l... » | Banalega, Britney og breyting Jamm, Jarlaskáldið ... » | Svarthvíta hetjan mín Jarlaskáldið brá sér einu s... » | Lucifer Jújú, það voru víst áramót fyrir ekki svo... » | Auld Lang Syne Kalkúnn er afbragðsmatur. Að venj... » | My Shining Hour Nú er sko gaman að vera jeppakall... » 

miðvikudagur, janúar 28, 2004 

Brotin loforð alls staðar

Jarlaskáldið hefur náð heilsu og situr baki brotnu við ritun ferðasögu. Miðað við framgang hennar er óvíst að takast megi að standa við loforð um að hún verði styttri en sú í fyrra. Áætlaður útgáfudagur er, öh, mánaðamótin janúar-febrúar. Meiru verður ekki lofað að sinni. Þangað til, góðar stundir!

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates