Brotin loforð alls staðar
Jarlaskáldið hefur náð heilsu og situr baki brotnu við ritun ferðasögu. Miðað við framgang hennar er óvíst að takast megi að standa við loforð um að hún verði styttri en sú í fyrra. Áætlaður útgáfudagur er, öh, mánaðamótin janúar-febrúar. Meiru verður ekki lofað að sinni. Þangað til, góðar stundir!
Jarlaskáldið hefur náð heilsu og situr baki brotnu við ritun ferðasögu. Miðað við framgang hennar er óvíst að takast megi að standa við loforð um að hún verði styttri en sú í fyrra. Áætlaður útgáfudagur er, öh, mánaðamótin janúar-febrúar. Meiru verður ekki lofað að sinni. Þangað til, góðar stundir!