« Home | Miðvikublogg ið tuttugastaogfimmta "Nei sko, loks... » | Karlmennskuhelgi Það ætti varla að koma á óvart a... » | Ströndin í náttúru Íslands, og ýmislegt annað Úff... » | Tískulögga Nei sko, bara Blöndahlinn mættur á bat... » | Skáldið fer á skrall Í helgarblaði DV segir: "Í Þ... » | Stórtjón Jú, það er óhætt að segja að það sé stór... » | Miðvikublogg ið tuttugastaogfjórða Jú góða kvöldi... » | Leyndardómar Snæfellsjökuls Eina ferðina enn lét ... » | Miðvikublogg ið tuttugastaogþriðja - Fimman Jarla... » | FOO FIGHTERS Það er orðið nokkuð ljóst hvað Skáld... » 

þriðjudagur, júlí 29, 2003 

Skorinn, marinn og blár

Jarlaskáldið varð fyrir líkamsárás um helgina og liggur nú rúmfast á heimili sínu eftir þá grimmilegu aðför. Að vísu er nokkur bót í máli að árásaraðilinn var það sjálft og því líklegt að ekki þurfi að koma til lögsókna, en það hefur þó ekki verið útilokað enn. Mun verða greint frá málsatvikum þessa skelfilega máls á þessum vettvangi innan tíðar um leið og ferðasaga síðustu helgar verður birt. Hún birtist vonandi innan tíðar, hendurnar sluppu nokkuð vel.

Svo var víst fólk að gifta sig. Til hamingju með það!

Svo var víst fólk að linka á Skáldið. Hamingja er það!

Bara 3 dagar þangað til.....

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates