« Home | Ekki lengur fatlafól - þannig séð » | Árangur áfram, hólí fokk! » | 5 ára ammili » | Spítalamatur » | HÆGRIHANDARBLOGG » | Fréttafalsanir » | Agureyrish 2007 » | Mars » | Stórlega ýktar andlátsfregnir » | Komið heim » 

miðvikudagur, maí 30, 2007 

Lok lok og læs



Áðan horfði Jarlaskáldið á þátt með Conan O'Brien þar sem gestirnir voru Snoop Dogg og Tom Waits. Það eru sennilega tveir svölustu einstaklingarnir í heiminum.

Annars er lífið bara ansi ágætt þessa dagana. Það er spurning hvað veldur.

Það er ekki von á miklu lesefni hér á næstunni, við skulum bara kalla það sumarfrí. Þeim sem ekki fá nóg af ævintýrum Jarlaskáldsins má benda á þessa síðu og ekki síður þessa.

Enda segja myndir meira en þúsund orð. Hvað þá mörg þúsund myndir.

Gleðilegt sumar!

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates