« Home | Hross eru klikk » | Fjármál í ólestri » | Húrra! » | Baggalútsball og Mörkin » | Sumarfrí búið » | Sumarfrí - Part Deux » | Sumarfrí » | Af þýðingum » | Partí » | Fimm, Fimm, Fimmvörðuháls » 

miðvikudagur, september 27, 2006 

Flutt

Jarlaskáldið er flutt. Það býr ekki lengur í Árbænum, heldur hinum megin við Elliðaárdalinn, uppi í Hólum nánar tiltekið. Og það á sjöundu hæð, hvorki meira né minna. Og svo fer það til Barcelona eftir ríflega hálfan annan sólarhring. Jájá, allt að gerast...

2 álit

Uss Árbærinn er nú reyndar miklu betri, þetta er óttalegt gettó þarna hinum megin við lækinn ;)
Góða ferð út og takk fyrir afmæliskveðjuna :)

Ekkert nema skítapakk í Árbænum, hvers vegna heldurðu að ég hafi flutt? En takk fyrir kveðjuna engu að síður, ég skal reyna að drekka einn á Römblunni þér til heiðurs...

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates