« Home | Hross eru klikk » | Fjármál í ólestri » | Húrra! » | Baggalútsball og Mörkin » | Sumarfrí búið » | Sumarfrí - Part Deux » | Sumarfrí » | Af þýðingum » | Partí » | Fimm, Fimm, Fimmvörðuháls » 

miðvikudagur, september 27, 2006 

Flutt

Jarlaskáldið er flutt. Það býr ekki lengur í Árbænum, heldur hinum megin við Elliðaárdalinn, uppi í Hólum nánar tiltekið. Og það á sjöundu hæð, hvorki meira né minna. Og svo fer það til Barcelona eftir ríflega hálfan annan sólarhring. Jájá, allt að gerast...

Uss Árbærinn er nú reyndar miklu betri, þetta er óttalegt gettó þarna hinum megin við lækinn ;)
Góða ferð út og takk fyrir afmæliskveðjuna :)

Ekkert nema skítapakk í Árbænum, hvers vegna heldurðu að ég hafi flutt? En takk fyrir kveðjuna engu að síður, ég skal reyna að drekka einn á Römblunni þér til heiðurs...

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates