« Home | Sumarfrí » | Af þýðingum » | Partí » | Fimm, Fimm, Fimmvörðuháls » | Mörkin, já Mörkin » | Svíagrýlan » | Við Valgerður » | Er komið sumar? » | Önnur tilraun » | Skaptafell » 

fimmtudagur, ágúst 03, 2006 

Sumarfrí - Part Deux



Jájá, sumarfrí er alveg málið...

Fer til Eyja á morgun. Það ku vera spáð óviðri. Gaman.

Á mánudaginn kemur Jarlaskáldið heim frá Eyjum. Daginn eftir ætlar það austur. Á Kárahnjúka. Mótmæla? Nei, ætli það. Of mikið vesen. En kannski má gera grín. Hvur veit?

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates