« Home | Hótel Búðir » | Að taka fram tjaldið og skóna að nýju » | Meistari Eaton » | Dead man walking » | Kjútípæs » | Gettu betur » | Brotin loforð » | Músík » | Stórafmæli » | Rokk og ról » 

miðvikudagur, apríl 19, 2006 

Snæfellsnes

Síðasti dagur vetrar í dag. Það þýðir að eftir vinnu fer Jarlaskáldið út á Arnarstapa, sefur þar í tjaldi um nóttina, og röltir svo upp á jökul á sumardaginn fyrsta. Það er góð hefð.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates