« Home | Stórafmæli » | Rokk og ról » | Snjókall » | Rík afdrif » | The Filth and the Fury » | Skerið » | Bruni BB » | Hann á ammæli í dag... » | Sumarbústaður » | Að sleikja menn » 

föstudagur, mars 24, 2006 

Músík



Líkt og fyrri ár útbjó Jarlaskáldið sérstakan Agureyrish-disk þetta árið. Var það mál manna norðan heiða að diskurinn í ár væri einhver sá besti fyrr og síðar. Látum lesendur dæma um það:

1. Baggalútur - Settu brennivín í mjólkurglasið vina
2. The Magic Numbers - Love me like you
3. Blue Oyster Cult - Don't fear the reaper
4. Dr. Gunni - Doddi draugur
5. The White Stripes - My doorbell
6. Rúnar Júlíusson og Unun - Hann mun aldrei gleym'enni
7. Franz Lang - Kuss Jodler
8. Liquido - Narcotic
9. Guðmundur Jónsson - Jón tröll
10. The Arcade Fire - Rebellion (Lies)
11. Hanson - Mmmmbop
12. Dr. Gunni - Strákurinn með skeggið
13. Bloc Party - Banquet
14. Green Day - Time of your life
15. Nada Surf - Popular
16. Hjálmar - Kindin Einar
17. Mellymaus - 20 Centimeters
18. William Shatner - Common people
19. Olympia - Hvert sem er
20. Buddy Merrill - Busy Bee (Popppunktslagið)
21. The Go! Team - Bottle rocket
22. SH Draumur - Öxnadalsheiði

Ef þetta er ekki partí er ekkert til sem heitir partí! Vilji einhver lesenda eintak er Jarlaskáldið meira en til í að framleiða nokkur slík, gegn vægri þóknun sem mun vitaskuld renna óskipt til listamannanna.

Annars er Agureyrishpistill á leiðinni. Eða eins og Helgi Björns sagði í versta jólalagi allra tíma:

Fór í bíó. V for Vendetta. Margt verra til. Og engin mynd versnar við að hafa hana þessa, jafnvel þótt sköllótt sé.

Væri til í eintak, sæki það kannski bara um leið og ég sæki walk the line.. hehe
Frænkan

Mér þykir sem týskan hjá Skáldinu sé farin að slappast.Lagið heitir 20 zentimeter!

Kv
Stebbi og Willy (sem talar týsku eins og innfæddur tíroli)

drengurinn hefur fram á margt athyglisvert að bjóða líkt og fyrri ár. eitt vakti meiri athygli en annað og hlakka ég til að fá frekari upplýsingar um lag nr.18

common people er jú dansilagið okkar

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates