« Home | Kjútípæs » | Gettu betur » | Brotin loforð » | Músík » | Stórafmæli » | Rokk og ról » | Snjókall » | Rík afdrif » | The Filth and the Fury » | Skerið » 

fimmtudagur, apríl 06, 2006 

Dead man walking

Ekki alveg dautt enn. Ekki alveg. Skáldið er bara búið að vera bissí. Meira að segja alvöru bissí, það er ekki bara að glápa á sjónvarpið. Svona er að vera orðinn webmaster VÍN. Já, svo þarf maður víst stundum að mæta í vinnuna. Allavega mæta, annað mál hvað maður gerir þar...

Annars ætlar Jarlaskáldið af fúsum og frjálsum vilja að sofa í tjaldi aðfaranótt laugardags. Staðsetning verður Mörkin. Það gæti orðið hressandi. Fer ekki annars að koma sumar?

Jarlaskáldið óttast það að skoða nýjasta tölublað Hér & nú. Reyndar hefur það aldrei lesið það blað, en því barst til eyrna að... æ, skoðið bara blaðið.

Hvert skal annars halda um páskana?

Hvað varð um ´skálann....
kv
Hronnslan

snjór=vetur=sofa inni...
Frænkan

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates