Brotin loforð

Ekki var þessi helgi alveg nógu góð. Netsambandlaus mestalla helgina (er ekki mestalla fótboltavöllur?), og asnaðist til að fara á þann arma stað Ólíver á laugardagskvöldið þar sem gleraugun brotnuðu. Þess ber að geta að ofbeldi kom þar hvergi við sögu.
Hér með er djammið í miðbæ Reykjavíkur komið í viðskiptabann.
ÆÆÆÆ sjáðu þú ætlaðir lika að vera rólegur um helgina... og það gerðist nú ekki..knús Hrönnslan
Posted by
Nafnlaus |
miðvikudagur, mars 29, 2006 10:49:00 f.h.