« Home | Músík » | Stórafmæli » | Rokk og ról » | Snjókall » | Rík afdrif » | The Filth and the Fury » | Skerið » | Bruni BB » | Hann á ammæli í dag... » | Sumarbústaður » 

mánudagur, mars 27, 2006 

Brotin loforð



Ekki var þessi helgi alveg nógu góð. Netsambandlaus mestalla helgina (er ekki mestalla fótboltavöllur?), og asnaðist til að fara á þann arma stað Ólíver á laugardagskvöldið þar sem gleraugun brotnuðu. Þess ber að geta að ofbeldi kom þar hvergi við sögu.

Hér með er djammið í miðbæ Reykjavíkur komið í viðskiptabann.

ÆÆÆÆ sjáðu þú ætlaðir lika að vera rólegur um helgina... og það gerðist nú ekki..knús Hrönnslan

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates