« Home | Lilli á leið yfir Krossá » | Snæfellsnes » | Hótel Búðir » | Að taka fram tjaldið og skóna að nýju » | Meistari Eaton » | Dead man walking » | Kjútípæs » | Gettu betur » | Brotin loforð » | Músík » 

föstudagur, apríl 28, 2006 

Þórðargleði

Jarlaskáldið lenti í smá paník áðan. Það hélt það væri að missa vinnuna. Svo mundi það að það vinnur ekki lengur þarna, og hélt áfram að drekka úr kókflöskunni sinni. Já, lífsbaráttan snýst öll um tímasetningar.

Mikið er þórðargleði annars göfug kennd. Ekki að Jarlaskáldið sé haldið þeirri kennd. Einhverjir aðrir bara.

Í dag þarf Jarlaskáldið annars að skella sér í sparifötin. Ammili og skírn. Og kannski eitthvað gott að borða. Maður bregður sér nú í sparifötin af minna tilefni.

Út úr bænum svo á morgun. Er það ekki bara?

takk kærlega fyrir komuna og glæsilegar gjafir í tilefni dagsins....skottan er nú töluvert efnaðri en foreldarnir og gjafabréfið á búðir verður sko vel notað í foreldrafrí þegar litla daman verður aðeins eldri. takk, takk!!!

kv.harpa og kristín maría (sæta frænka;))

á ekkert að blogga í maí...
kv frænkan

Skrifa ummæli

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates