« Home | ...JESS!!!!!!!!!!!!!! » | ...svona líta nýju skórnir mínir út. Ég held að þe... » | ...þá er loksins komið á hreint hvernig vinnan hjá... » | ...hvað annað en kokkurinn? Yuoo ere-a zee Svedee... » | ...kötturinn vitnar á síðu sinni í dagbók lögreglu... » | ...ég sá að Mummi fer hlýjum orðum um könnunina mí... » | ...hún Solla á ammæli í dag. Solla er kærastan han... » | Bara svona að prófa þetta <!-- Begin Sparklit HTM... » | ...þetta kom ekkert mjög á óvart take the death... » | ..víst kominn tími á að upplýsa dygga lesendur (al... » 

sunnudagur, maí 26, 2002 

...hell yeah, R-ið vann! Verst að þeir fengu ekki 9-nda manninn, en ég hafði ekki einu sinni látið mig dreyma um 9-nda manninn fyrir fram, þannig að þetta er bara snilld. Þegar úrslitin voru ljós fórum við Oddi niður í bæ, kíktum fyrst á Broadway, en létum okkur hverfa fljótlega enda meðalaldurinn þar í kringum 60 ár. Fórum við niður í bæ, og er þangað var komið var okkur boðið í partý. Húsráðandi þar var engin önnur en heimsins fegursta manneskja, og var margt um góðan manninn þar. Þóttu sönghæfileikar okkar í teitinni tíðindum sæta, og vorum við sæmdir heitinu „wonder-boys“ sakir söngtextaþekkingar okkar, sem þótti út í hött, það var víst ekki til það lag sem við ekki kunnum. Besta partý í langan tíma, hjá þvílíku beibi, ég er ástfanginn...

...Boston vann eftir allt saman. Gott hjá þeim...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates