« Home | ...hún Solla á ammæli í dag. Solla er kærastan han... » | Bara svona að prófa þetta <!-- Begin Sparklit HTM... » | ...þetta kom ekkert mjög á óvart take the death... » | ..víst kominn tími á að upplýsa dygga lesendur (al... » | ...jæja, best að ég fari að blogga eitthvað, hef v... » | ...ansi yrði ég lélegur harðstjóri... As dictat... » | ..ég hef frá litlu að segja, hef setið sem límdur ... » | ...ég er búinn að finna minn tilgang í lífinu. Ég ... » | ...við gerðum aðra tilraun til að sjá Spiderman í ... » | ...í kvöld mátti litlu muna að ég yfirgæfi þetta j... » 

þriðjudagur, maí 21, 2002 

...ég sá að Mummi fer hlýjum orðum um könnunina mína um gengi liða í úrslitum NBA. Mummi er skrýtinn strákur, hann heldur nefnilega með Boston, og ekki bara það, hann dýrkar Kenny Anderson einhverra hluta vegna. Öll atkvæði sem Boston fá í könnuninni eru s.s. að öllum líkindum frá honum. Mummi er engu að síður góður drengur, og hefur unnið næstum því jafnlengi og ég á Nesjavöllum, munar bara 2 árum, og veitt Bjargvættum þar forystu gegnum skin og skúrir (að vísu spila Bjargvættir yfirleitt Kana inni í bíl þegar það eru skúrir, eða yfirhöfuð einhver úrkoma). Mér skilst að hann mæti í vinnuna á mánudaginn, það er fínt, það er betra að hafa félagsskap þegar maður er ekki að gera neitt...

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates