« Home | Uppörvandi » | La Dolce Vita » | 2006 í máli og myndum » | Flón ársins » | Tveggja vikna tal » | Flutningar » | Agureyrish á kafi » | Grínmaðurinn ógurlegi » | La Grande Bouffe » | 3-1 » 

föstudagur, janúar 26, 2007 

Loksins eitthvað!

Um undanfarinn mánuð er fátt að segja. Jarlaskáldið er þó búið að spila talsvert, heimsækja allavega eina hverfisknæpu, og einn varð þrítugur. Ðedds abát itt.

En nú fara hlutirnir að gerast. Ójá, árshátíð á morgun (eða í dag, fyrst komið er miðnætti), og svo skíðaferð til Austurríkis á laugardaginn. Hvort tveggja gæti orðið gaman, skíðaferðin sennilega eilítið skemmtilegri þó. Hún á eftir að enda með feitri ferðasögu.

Og að lokum: Aðrir og orðheppnari menn hafa bent á þetta, en það er ástæða til að taka undir:

Moggabloggið: Þar sem leiðinlega fólkið bloggar. Megi það verða bráð hýena.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates