« Home | Kosningar » | 110 Reykjavík » | Hálfvitar » | Trading Places » | Skyld´ða vera... » | Þórðargleði » | Lilli á leið yfir Krossá » | Snæfellsnes » | Hótel Búðir » | Að taka fram tjaldið og skóna að nýju » 

fimmtudagur, júní 01, 2006 

Skaptafell



Það er sjálfsagt frekar óskynsamlegt að auglýsa það á Netinu, með alla þá glæpamenn sem búa í hverfinu, en Jarlaskáldið hyggst leggja land undir fót um helgina. Skaptafell er áfangastaðurinn, og þar á að bralla ýmislegt. Eitt af því er að spila Framsóknarsömbuna á hæsta styrk alla helgina, en hún hefur merkilegt nokk reynst eitthvert alsterkasta vopnið í baráttunni við þá óværu sem framsóknarvillan er. Allir velkomnir með, og sem fyrr verður aðeins dregið úr seldum miðum.

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates