Já, það er vandlifað í þessum heimi. Þessi ágæti piltur mætti víst á stræti Lundúna með þetta skilti. Jarlaskáldinu er það til efs að hann hafi áttað sig á því að það sem hann er að mótmæla er einmitt það sem gefur honum réttinn til þess. Óskemmtilega íronísk mynd...