París

Jarlaskáldið skellti sér ásamt spúsu sinni til Parísarborgar fyrir viku síðan og kom heim á sunnudaginn. Um það mætti sjálfsagt skrifa langan pistil sem fáir myndu lesa og til að láta ekki á athyglisbrest lesenda reyna ætlar Skáldið bara að vísa á myndasíðu sína þar sem má skoða myndir úr ferðinni og lesa stuttar lýsingar við þær.
Meira síðar... kannski.