The Waiting Game
Þriðjudagurinn 13. júlí 2004 var ekki ólíkur flestum þriðjudögum á sumrin, það var örugglega bara svona lala veður, maður mætti í vinnuna klukkan 9 um morguninn og fór heim klukkan 5, og horfði líklega bara á sjónvarpið um kvöldið.
Með einni undantekningu.
Þriðjudaginn 13. júlí 2004 pantaði Jarlaskáldið sér 10 daga skíðaferð til Selva í Val Gardena-héraði á Norður-Ítalíu, áætluð brottför 19. mars 2005.
Það er ansi langur fyrirvari, 8 mánuðir og 6 dagar.
Gaman að rifja þetta upp, nú þegar aðeins 9 dagar eru í brottför...
--------------------------------------------------------------------
Þriðjudagurinn 13. júlí 2004 var ekki ólíkur flestum þriðjudögum á sumrin, það var örugglega bara svona lala veður, maður mætti í vinnuna klukkan 9 um morguninn og fór heim klukkan 5, og horfði líklega bara á sjónvarpið um kvöldið.
Með einni undantekningu.
Þriðjudaginn 13. júlí 2004 pantaði Jarlaskáldið sér 10 daga skíðaferð til Selva í Val Gardena-héraði á Norður-Ítalíu, áætluð brottför 19. mars 2005.
Það er ansi langur fyrirvari, 8 mánuðir og 6 dagar.
Gaman að rifja þetta upp, nú þegar aðeins 9 dagar eru í brottför...
--------------------------------------------------------------------