Laki og fleira

Jarlaskáldið skellti sér í tíundu útilegu sumarsins um helgina, og að þessu sinni var svæðið í kringum Lakagíga heimsótt. Ekkert nema snilld, og eru myndirnar þaðan komnar á Internetið svona cirkabát hér. Þar var annars eitt og annað brallað, en hafirðu ekki verið á staðnum kemur það þér sennilega ekki baun við.
Í kvöld hélt áfram 7 tinda sigurganga VÍN-verja, og að þessu sinni var hið ógurlega Helgafell með alla sína 340 metra sigrað af 6 hreystimennum. Myndavél var með í för.
Í kvöld keypti Skáldið sér svo aðgöngumiða á Þjóðhátíð 2005. 10 dagar í Lilla apa, gott mál.

Jarlaskáldið skellti sér í tíundu útilegu sumarsins um helgina, og að þessu sinni var svæðið í kringum Lakagíga heimsótt. Ekkert nema snilld, og eru myndirnar þaðan komnar á Internetið svona cirkabát hér. Þar var annars eitt og annað brallað, en hafirðu ekki verið á staðnum kemur það þér sennilega ekki baun við.
Í kvöld hélt áfram 7 tinda sigurganga VÍN-verja, og að þessu sinni var hið ógurlega Helgafell með alla sína 340 metra sigrað af 6 hreystimennum. Myndavél var með í för.
Í kvöld keypti Skáldið sér svo aðgöngumiða á Þjóðhátíð 2005. 10 dagar í Lilla apa, gott mál.