Pbase rúlar
Rétt er vekja athygli á því að þau stórtíðindi hafa orðið í netheimum að Jarlaskáldið hefur komið sér upp einni glæsilegri myndasíðu, hvar allar myndir þess hingað til og héðan í frá sem það telur eiga erindi við umheiminn eru og verða birtar. Þar eru m.a. litlar 500 myndir frá nýlegri Ítalíuferð, sem ættu að vera góð upprifjun fyrir þá sem með fóru og aðrir sem skoða þær geta rifið hár sitt og skegg á meðan yfir þeirri heimsku að hafa setið heima. Þá eru þar myndir frá Ítalíuferð 2003, Agureyrishferð í ár og mörgu fleiru skemmtilegu.
Og já, um helgina gerði Jarlaskáldið ekkert, nema það sem áður er getið varðandi ammili og skírn. Fínasta helgi.
-----------------------------------------------------------------------------------
Rétt er vekja athygli á því að þau stórtíðindi hafa orðið í netheimum að Jarlaskáldið hefur komið sér upp einni glæsilegri myndasíðu, hvar allar myndir þess hingað til og héðan í frá sem það telur eiga erindi við umheiminn eru og verða birtar. Þar eru m.a. litlar 500 myndir frá nýlegri Ítalíuferð, sem ættu að vera góð upprifjun fyrir þá sem með fóru og aðrir sem skoða þær geta rifið hár sitt og skegg á meðan yfir þeirri heimsku að hafa setið heima. Þá eru þar myndir frá Ítalíuferð 2003, Agureyrishferð í ár og mörgu fleiru skemmtilegu.
Og já, um helgina gerði Jarlaskáldið ekkert, nema það sem áður er getið varðandi ammili og skírn. Fínasta helgi.
-----------------------------------------------------------------------------------