« Home | » | Af útlendingum, frænkum og öðru ómarkverðu Jæja, ... » | Gunni á leið heim í leigara með chilibát í farte... » | Maggi og Gunni að leysa vandamál heimsins » | Flottur Land Rover » | Stebbi gefur Willa að drekka » | Bjór » | Allt brjálað að gera í vinnunni » | Fröken Lilja » | Enn meiri Nauthólsvík » 

laugardagur, ágúst 21, 2004 

Og hvað svo?

Bara smá svona öppdeit...

Á morgun er Menningarnótt. Jarlaskáldið mun hefja leikinn upp úr hádegi, og aldrei að vita hvar það endar. Þó sumir staðir séu líklegri en aðrir.

Í kvöld er Jarlaskáldið aftur á móti heima.

Atvinnumál Skáldsins næsta árið eru farin að skýrast. Næstu tvo mánuði mun það mæta í gömlu mongólítavinnuna sína (að vísu byrjaðar stelpur að vinna þar, það hjálpar) en í kringum októberlok mun Skáldið hefja störf að nýju hjá Hjölla og co. á Norðurljósum og gæti það barasta orðið hið ágætasta dæmi. Hugsanlega.

Mikið svakalega er Franz Ferdinand skemmtileg hljómsveit!

Liverpool-Man City á morgun. Best að kíkja á alla þessu nýju Spanjóla, og jafnvel panta sér spænskan öl í tilefni dagsins. Ójá.

Og að lokum er hér tenging á mynd af Jarlaskáldinu með uppáhaldsþingmanni margra. Vessgú!

Teljari

Powered by Blogger
and Blogger Templates